miðvikudagur, 19. desember 2007

Hnetukökur

Hnetusmákökur
200 gr. heslihnetukjarnar
2 dl. sykur
1 egg
50 gr. brætt smjör
Súkkulaðidropar

Heslihneturnar malaðar í matvinnsluvél. Sykri, eggi og bræddu smjöri hrært saman við. Mótaðar litlar kúlur sem eru bakaðar í ca. 10 mínútur við 180°. Súkkulaðidropi settur á hverja köku meðan þær eru heitar.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...