þriðjudagur, 19. febrúar 2008

Indverskur fiskréttur


1 kg. fiskflök
2 laukar í bitum
Fiskurinn skorinn í bita og lagður í smurt eldfast mót, laukurinn ofan á.

Sósa:
2 tesk. sykur
1/2 tesk. salt
1/4 tesk. pipar
2 tesk. karrý
3 tesk. sinnep
2 matsk. matarolía
2 matsk. borðedik
1 peli rjómi
Öllu blandað saman og hellt yfir fiskinn. Bakað í um 30 mín. við 200°.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...