mánudagur, 16. júní 2008

Kjúklingasúpa

Kjúklingasúpa með gulrótum
750 ml. gulrótarsafi
750 ml. kjúklingasoð
4 blaðlaukar
700 gr. kjúklingur (bringur eða beinlaus læri)
salt eftir smekk

Gulrótarsafi og kjúklingasoð sett í pott og hitað að suðu. Blaðlaukurinn skorinn í sneiðar og settur út í. Látið sjóða í 30 mínútur. Kjúklingurinn skorinn í litla bita og látinn sjóða í súpunni í ca. 10 mínútur.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...