þriðjudagur, 30. desember 2008

Amerískar súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur 2 1/4 bolli hveiti
3/4 bolli púðursykur
3/4 bolli sykur
1 bolli smjör
1 bolli brytjað súkkulaði
1 bolli saxaðar möndlur
2 egg
1 tesk. matarsódi

Öllu blandað saman. Deigið sett með teskeið á bökunarplötu og bakað við 200° í 10-12 mínútur.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...