þriðjudagur, 30. desember 2008

Baunasalat

Baunasalat 1 dós grænar baunir
1 dós maisbaunir
1 dós nýrnabaunir
1 græn paprika, smátt söxuð
1/2 bolli smátt saxaður laukur
1/2 bolli smátt saxað sellerí
2/3 bolli edik
1/2 bolli sykur
1/2 bolli matarolía
1 tesk. salt
1/2 tesk. worchestershiresósa
1/4 tesk. pipar

Skolað af baununum. Edik, sykur og olía volgrað í potti.
Öllu blandað saman og látið bíða í amk. 8 klst.
Geymist vel í kulda

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...