þriðjudagur, 30. desember 2008

Rauðlaukssulta

Rauðlaukssulta 6 rauðlaukar í sneiðum
2 matsk. smjör
3 matsk. sykur
3 matsk. rauðvínsedik
Salt og pipar

Rauðlaukurinn mýktur í smjörinu. Sykri og ediki hellt saman við og látið sjóða þar til sultan hefur þykknað. Saltað og piprað eftir smekk

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...