þriðjudagur, 30. desember 2008

Waldorfsalat

Waldorfsalat
200 gr. majones
1 peli þeyttur rjómi
salt, sykur og sítrónusafi eftir smekk
3-4 sneiddir sellerístönglar
3 afhýdd og smátt skorin rauð epli
1 klasi græn vínber skorin í tvennt
50 gr. hakkaðir valhnetukjarnar

Öllu blandað saman og kælt. Best er að gera salatið sama dag og á að nota það því það geymist ekki mjög lengi.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...