sunnudagur, 15. febrúar 2009

Veislupasta

Pastaréttur með skinku 500 gr. pastaslaufur
200 gr. skinka
1 1/2 paprika, skorin í bita
200 gr. rjómaostur
3 hvítlauksrif
250 gr. beikon
200 gr. sneiddir sveppir
1 peli rjómi
steinselja, salt og pipar

Skinka og beikon sneitt og steikt. Grænmeti bætt á pönnuna og látið krauma svolitla stund. Rjóma, osti og hvítlauk bætt við og látið sjóða. Pastað soðið og sett saman við, kryddað að vild.
Borið fram með salati og brauði.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...