sunnudagur, 12. apríl 2009

Hnetusósa (Satay sósa)

Jarðhnetusósa

150 gr. hnetusmjör, crunchy
2 1/2 matsk. sojasósa
safi úr einu lime
1 matsk. rifinn engifer
1/2 tesk. púðursykur
1 hvítlauksrif, rifið
1 rautt chili, saxað smátt
3 dl. kókosmjólk

Allt sett í pott og hitað varlega að suðu.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...