Uppskriftir Fanneyjar
laugardagur, 31. mars 2012
Kókosgaldrakúlur
Þessi uppskrift kemur úr heimilisfræði í Kópavogsskóla.
50 gr. smjör
2 dl. haframjöl
1 dl. kókosmjöl
1 dl. flórsykur
1/2 tesk. vanillusykur
1 matsk. kakó
1 matsk. vatn
Öllum hráefnunum blandað saman í skál og hrært vel saman. Búnar til litlar kúlur sem er velt upp úr kókosmjöli. Raðað á disk og kælt vel.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli