föstudagur, 20. september 2013

Hunangsgljáðar hnetur

Hunangshnetur

200 gr. hnetur (t.d. valhnetur og brasilíuhnetur)
2 matsk. hunang
1 matsk. sojasósa
1/4 tesk. cayenne pipar

Hrærið saman hunangi, sojasósu og cayenne pipar. Veltið hnetunum upp úr blöndunni og setjið þær í þunnt lag í eldfast mót. Bakið við 180°C í 15 mínútur.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...