fimmtudagur, 17. október 2013

Rabarbara- og krækiberjasulta

Rabarbarasulta með krækiberjum

1½ kg. rabarbari
600 gr. krækiber
2 kg. sykur - takið 1 dl. frá til að blanda við sultuhleypinn
3-4 tesk. sultuhleypir (eða eftir leiðbeiningum á pakka)

Rabarbari, ber og sykur sett í pott og soðið í 20 mínútur. Sultan hökkuð og sett aftur í pottinn ásamt afganginum af sykrinum sem búið er að blanda með sultuhleypinum. Soðið í 3 mínútur og sett strax í hreinar krukkur.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...