fimmtudagur, 28. nóvember 2013

Karamellukökur

Karamellusmákökur

250 gr. smjör
250 gr. púðursykur
340 gr. hveiti
1 tesk. sjávarsalt
1 tesk. matarsódi
2 egg
1 tesk. vanilludropar
300 gr. karamellukurl (2 pokar)

Setjið allt hráefnið nema karamellukurlið í hrærivélarskál og hrærið saman. Þegar allt hefur blandast vel er karamellukurlinu hrært saman við. Setjið með teskeið á pappírsklædda bökunarplötu og bakið við 175° í 10 mínútur.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...