fimmtudagur, 26. desember 2013

Vanilluís

Jólaís

3 egg
2 dl. sykur
1 vanillustöng
½ líter rjómi

Egg og sykur þeytt vel þar til það er ljóst og létt. Kornunum úr vanillustönginni blandað saman við, og að lokum þeyttum rjóma. Sett í form og fryst í 6-8 klukkustundir.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...