mánudagur, 9. júní 2014

Hangikjötssalat

Hangikjötssalat
1 dl. majones
2 harðsoðin egg
1/2 laukur
1 epli
150 gr. hangikjöt

Egg, laukur, epli og hangikjöt skorið mjög smátt og blandað saman við majonesið.
Látið kólna vel áður en salatið er borið fram.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...