Sýnir færslur með efnisorðinu Drykkir. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Drykkir. Sýna allar færslur

laugardagur, 5. júní 2010

Límonaði

6 sítrónur
150 gr. sykur
1.4 l. soðið vatn

Skerið börkinn af sítrónunum í strimla og kreistið úr þeim safann. Setjið í stóra könnu ásamt sykrinum og hellið sjóðandi vatni yfir. Setjið lok á könnuna og látið standa á köldum stað í einn sólarhring. Sigtið límonaðið og bætið í það meiri sykri eða vatni ef þarf. Setjið klaka út í og berið fram ískalt.
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...