miðvikudagur, 6. ágúst 2008

Kartöflugratín

Gratineraðar kartöflur
1.5 kg. kartöflur
300 gr. rjómaostur
1/2 líter rjómi
Salt eftir smekk

Kartöflurnar skornar í þunnar sneiðar og raðað í eldfast mót. Rjómaostur og rjómi brætt saman í potti, bragðbætt með salti og síðan hellt yfir kartöflurnar.
Bakað við 175° í ca. 2 klukkustundir.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...