föstudagur, 6. nóvember 2009

Möndlukökur

Möndlukökur 200 gr. smjör
2 egg
100 gr. hakkaðar möndlur
2 bollar hveiti
1 bolli sykur
1 tesk lyftiduft
1/2 tesk möndludropar
1/4 bolli flórsykur

Ofan á:
ca. 150 gr. heilar möndlur
1 egg

Hrærið saman öllu sem á að fara í deigið.
Búið til litlar kúlur og setjið á bökunarplötu. Þrýstið einni möndlu í hverja köku, penslið með eggi og bakið við 175° 10-12 mín.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...