laugardagur, 12. júlí 2014

Súkkulaðikaka

Hveitilaus súkkulaðikaka
200 gr. pálmasykur
200 gr. smjör
250 gr. dökkt súkkulaði
1 dl. sterkt kaffi
4 egg

Bræðið sykur, smjör og súkkulaði í potti. Setjið kaffið saman við. Handþeytið eggin og hrærið þeim saman við súkkulaðiblönduna þegar hún hefur kólnað. Bakið í smurðu formi við 175° í 25-35 mínútur. Gætið þess að ofbaka kökuna ekki.

Skreytið kökuna með ferskum berjum og berið fram volga með þeyttum rjóma eða vanilluís

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...