10 bökunarkartöflur
100 gr.geitaostur (eða fetaostur)
30 gr. smjör
500 gr. hakk
2 laukar
2 hvítlauksrif
1/2 tesk. timian
1 matsk. hveiti
1 matsk. tómatpuré
1 matsk. Worchestershire sósa
1/4 l. nauta- eða lambasoð
salt og pipar
Bakið kartöflurnar við 200° í 1 1/2 klukkustund.
Steikið hakkið, bætið lauk og hvítlauk saman við og kryddið. Hrærið hveitinu og tómatpuré saman við. Steikið í nokkrar mínútur og hrærið stöðugt í. Bætið Worchestershire sósu og kjötsoði saman við og látið sjóða í 60 mínútur.
Skerið lok ofan af kartöflunum og takið innan úr þeim með skeið. Stappið kartöflurnar með geitaosti og smjöri og bragðbætið með salti og pipar.
Setjið kjötsósuna í kartöflurnar og kartöflumúsina ofan á. Bakið við 200° í 20 mínútur.
Berið fram með góðu salati.
100 gr.geitaostur (eða fetaostur)
30 gr. smjör
500 gr. hakk
2 laukar
2 hvítlauksrif
1/2 tesk. timian
1 matsk. hveiti
1 matsk. tómatpuré
1 matsk. Worchestershire sósa
1/4 l. nauta- eða lambasoð
salt og pipar
Bakið kartöflurnar við 200° í 1 1/2 klukkustund.
Steikið hakkið, bætið lauk og hvítlauk saman við og kryddið. Hrærið hveitinu og tómatpuré saman við. Steikið í nokkrar mínútur og hrærið stöðugt í. Bætið Worchestershire sósu og kjötsoði saman við og látið sjóða í 60 mínútur.
Skerið lok ofan af kartöflunum og takið innan úr þeim með skeið. Stappið kartöflurnar með geitaosti og smjöri og bragðbætið með salti og pipar.
Setjið kjötsósuna í kartöflurnar og kartöflumúsina ofan á. Bakið við 200° í 20 mínútur.
Berið fram með góðu salati.
Ummæli
Ég borðaði skyr með bláberjum og rjóma í gær, ótrúlega gott, var að spá í að taka mynd af því handa þér ;).