Þessi uppskrift kemur úr bókinni Lág kolvetna lífsstíllinn.
1 dl. sesamfræ
1 dl. graskersfræ
1 dl. sólblómafræ
1,5 dl. hörfræ
1 tesk. sjávarsalt
3 dl. sjóðandi vatn
Öllum fræjunum og saltinu blandað saman og vatninu hellt yfir. Látið standa í 30 mínútur. Sett í þunnt lag á bökunarpappírsklædda plötu og bakað við 120° í tvær klukkustundir.
Brotið eða skorið með pizzaskera í hæfilega bita.
1 dl. sesamfræ
1 dl. graskersfræ
1 dl. sólblómafræ
1,5 dl. hörfræ
1 tesk. sjávarsalt
3 dl. sjóðandi vatn
Öllum fræjunum og saltinu blandað saman og vatninu hellt yfir. Látið standa í 30 mínútur. Sett í þunnt lag á bökunarpappírsklædda plötu og bakað við 120° í tvær klukkustundir.
Brotið eða skorið með pizzaskera í hæfilega bita.
Ummæli