1 laukur
1 rauð paprika
3 gulrætur
1 sellerístöngull
2 hvítlauksrif
2 matsk. engifer
1 tesk. tælenskt grænt karrýmauk
1/2 líter vatn
2 1/2 dl. rjómi
2 dósir kókosmjólk
1-2 tesk. sósujafnari
1-2 fiskiteningar
1 matsk. fiskisósa
500 gr. rækjur
2 avocado
safi úr hálfu lime
salt og pipar
saxað koriander
Skerið grænmetið smátt og mýkið í olíu í 3-4 mínútur. Bætið karrýmaukinu við og síðan vatninu, rjómanum og kókosmjólkinni. Látið sjóða við vægan hita í 5 mínútur og þykkið síðan súpuna með sósujafnaranum. Bætið muldum fiskiteningunum, fiskisósunni og lime safanum í súpuna og bragðbætið með salti og pipar ef þarf. Setjið rækjurnar út í og hitið að suðu. Athugið að súpan á ekki að sjóða eftir að rækjurnar eru komnar út í hana. Að lokum er avocadoið skorið í litla bita og sett út í súpuna og koriander stráð yfir.
1 rauð paprika
3 gulrætur
1 sellerístöngull
2 hvítlauksrif
2 matsk. engifer
1 tesk. tælenskt grænt karrýmauk
1/2 líter vatn
2 1/2 dl. rjómi
2 dósir kókosmjólk
1-2 tesk. sósujafnari
1-2 fiskiteningar
1 matsk. fiskisósa
500 gr. rækjur
2 avocado
safi úr hálfu lime
salt og pipar
saxað koriander
Skerið grænmetið smátt og mýkið í olíu í 3-4 mínútur. Bætið karrýmaukinu við og síðan vatninu, rjómanum og kókosmjólkinni. Látið sjóða við vægan hita í 5 mínútur og þykkið síðan súpuna með sósujafnaranum. Bætið muldum fiskiteningunum, fiskisósunni og lime safanum í súpuna og bragðbætið með salti og pipar ef þarf. Setjið rækjurnar út í og hitið að suðu. Athugið að súpan á ekki að sjóða eftir að rækjurnar eru komnar út í hana. Að lokum er avocadoið skorið í litla bita og sett út í súpuna og koriander stráð yfir.
Ummæli