350 gr. brauð, skorpulaust, skorið í litla bita
1 blaðlaukur, skorinn í sneiðar
200 gr. gulrætur, skornar í teninga
2-3 sellerístönglar, smátt saxaðir
450 gr. sveppir, sneiddir
100 gr. furuhnetur
2 egg
50 gr. smjör, brætt
2 tesk. sjávarsalt
1 tesk. þurrkuð salvía
pipar
mjólk
Brauðið þurrkað stutta stund í ofni og sett í skál og bleytt örlítið í með mjólk. Blaðlaukur, gulrætur, sellerý og sveppir steikt saman á pönnu og sett saman við brauðið. Krydd sett út í ásamt furuhnetum, eggjum og bræddu smjöri og hnoðað vel saman.
Fyllinguna má hvort heldur sem er setja inn í kalkúnann eða baka í sér formi, en þá þarf hún um klukkutíma bakstur við 180° hita.
1 blaðlaukur, skorinn í sneiðar
200 gr. gulrætur, skornar í teninga
2-3 sellerístönglar, smátt saxaðir
450 gr. sveppir, sneiddir
100 gr. furuhnetur
2 egg
50 gr. smjör, brætt
2 tesk. sjávarsalt
1 tesk. þurrkuð salvía
pipar
mjólk
Brauðið þurrkað stutta stund í ofni og sett í skál og bleytt örlítið í með mjólk. Blaðlaukur, gulrætur, sellerý og sveppir steikt saman á pönnu og sett saman við brauðið. Krydd sett út í ásamt furuhnetum, eggjum og bræddu smjöri og hnoðað vel saman.
Fyllinguna má hvort heldur sem er setja inn í kalkúnann eða baka í sér formi, en þá þarf hún um klukkutíma bakstur við 180° hita.
Ummæli