200 gr. döðlur
2 dl. vatn
50 gr. smjör
1 egg
1 dl. pálmasykur
5 dl. spelt (gott að nota fínt og gróft til helminga)
1 tesk. sjávarsalt
1/2 tesk. matarsódi
1/2 tesk. lyftiduft
1 dl. mjólk
Döðlur, vatn og smjör er sett saman í pott og soðið í mauk. Eggið og sykurinn þeytt saman þar til blandan verður ljós og létt. Döðlumaukið kælt lítillega og blandað saman við eggjahræruna. Þurrefnunum blandað saman við og og að lokum mjólkinni.
Deigið er sett í smurt og pappírsklætt form og bakað við 180° í um 45 mínútur.
2 dl. vatn
50 gr. smjör
1 egg
1 dl. pálmasykur
5 dl. spelt (gott að nota fínt og gróft til helminga)
1 tesk. sjávarsalt
1/2 tesk. matarsódi
1/2 tesk. lyftiduft
1 dl. mjólk
Döðlur, vatn og smjör er sett saman í pott og soðið í mauk. Eggið og sykurinn þeytt saman þar til blandan verður ljós og létt. Döðlumaukið kælt lítillega og blandað saman við eggjahræruna. Þurrefnunum blandað saman við og og að lokum mjólkinni.
Deigið er sett í smurt og pappírsklætt form og bakað við 180° í um 45 mínútur.
Ummæli