400 gr. spaghetti
250 gr. sveppir
30 gr. þurrkaðir sveppir
50 gr. smjör
6 egg
1 dl. rjómi
100 gr. rifinn ostur
50 gr. rifinn parmesan ostur
Pipar og salt
Byrjið á að leggja þurrkuðu sveppina í bleyti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Saxið fersku sveppina og steikið í smjörinu. Blandið þurrkuðu sveppunum saman við og steikið áfram í nokkrar mínútur.
Hrærið egg og rjóma saman í skál og saltið lítillega. Sjóðið spaghetti, hellið vatninu frá og setjið aftur í pottinn. Blandið sveppum, rifnum osti og parmesan osti saman við, setjið pottinn aftur á helluna, hellið eggjahrærunni yfir og hrærið stöðugt. Athugið að eggin eiga að þykkna við hitann frá spaghettinu en ekki að "skramblast".
Setjið í skál og kryddið vel með svörtum pipar og rifnum parmesanosti.
250 gr. sveppir
30 gr. þurrkaðir sveppir
50 gr. smjör
6 egg
1 dl. rjómi
100 gr. rifinn ostur
50 gr. rifinn parmesan ostur
Pipar og salt
Byrjið á að leggja þurrkuðu sveppina í bleyti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Saxið fersku sveppina og steikið í smjörinu. Blandið þurrkuðu sveppunum saman við og steikið áfram í nokkrar mínútur.
Hrærið egg og rjóma saman í skál og saltið lítillega. Sjóðið spaghetti, hellið vatninu frá og setjið aftur í pottinn. Blandið sveppum, rifnum osti og parmesan osti saman við, setjið pottinn aftur á helluna, hellið eggjahrærunni yfir og hrærið stöðugt. Athugið að eggin eiga að þykkna við hitann frá spaghettinu en ekki að "skramblast".
Setjið í skál og kryddið vel með svörtum pipar og rifnum parmesanosti.
Ummæli