750 gr. rabarbari
500 gr. frosin jarðarber
1 kg. sykur
1/8 tesk. salt
Skerið rabarbarann smátt og setjið í pott ásamt jarðarberjum og sykri. Látið standa í pottinum í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt. Komið upp suðu og látið sjóða við vægan hita í um 30 mínútur eða þar til sultan er þykk og samfelld. Hrærið oft í pottinum meðan sultan sýður og reynið að merja berin og rabarbarann eins og hægt er. Ef vill má einnig setja sultuna í hakkavél eða mauka hana þegar hún er soðin. Setjið sultuna í heitar sótthreinsaðar krukkur.
500 gr. frosin jarðarber
1 kg. sykur
1/8 tesk. salt
Skerið rabarbarann smátt og setjið í pott ásamt jarðarberjum og sykri. Látið standa í pottinum í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt. Komið upp suðu og látið sjóða við vægan hita í um 30 mínútur eða þar til sultan er þykk og samfelld. Hrærið oft í pottinum meðan sultan sýður og reynið að merja berin og rabarbarann eins og hægt er. Ef vill má einnig setja sultuna í hakkavél eða mauka hana þegar hún er soðin. Setjið sultuna í heitar sótthreinsaðar krukkur.
Ummæli