sunnudagur, 12. apríl 2009

Skonsumúffur

Skonsumuffins
8 dl. hveiti
1/2 tesk. salt
1 tesk. sykur
1 matsk. lyftiduft
1 dl. ólífuolía
4 dl. mjólk

Allt hrært saman í hrærivél. Deigið er mjög þykkt svo að ekki er hægt að hræra það í höndum. Sett í muffinsform og bakað við 250°C í 15 mínútur.
Úr uppskriftinni eiga að koma 12 stykki.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...