180 gr. rjómaostur
1/2 dl. kotasæla
2 1/2 dl. rifinn ostur
4 tortillakökur
1 dl. sólþurrkaðir tómatar
2 hvítlauksrif
1/2 dl. fersk basilika
1 grænt chili
100 gr. beikon
2 dl. blaðlaukur
Setjið rjómaostinn, kotasæluna og helminginn af ostinum í matvinnsluvél og maukið. Setjið tvær tortillakökur á smjörpappír og smyrjið ostamaukinu ofan á þær. Skerið beikonið smátt og steikið það. Saxið allt grænmetið smátt, blandið því saman við beikonið og skiptið blöndunni á. Leggið hinar tortillakökurnar ofan á og dreifið afganginum af ostinum yfir. Bakið við 200° í 10-15 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn og farinn að brúnast.
1/2 dl. kotasæla
2 1/2 dl. rifinn ostur
4 tortillakökur
1 dl. sólþurrkaðir tómatar
2 hvítlauksrif
1/2 dl. fersk basilika
1 grænt chili
100 gr. beikon
2 dl. blaðlaukur
Setjið rjómaostinn, kotasæluna og helminginn af ostinum í matvinnsluvél og maukið. Setjið tvær tortillakökur á smjörpappír og smyrjið ostamaukinu ofan á þær. Skerið beikonið smátt og steikið það. Saxið allt grænmetið smátt, blandið því saman við beikonið og skiptið blöndunni á. Leggið hinar tortillakökurnar ofan á og dreifið afganginum af ostinum yfir. Bakið við 200° í 10-15 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn og farinn að brúnast.
Ummæli