4 tortillur
100 gr. rifinn ostur
50 gr. fetaostur
8 grænar ólífur
1 rautt chili, fræhreinsað
2 matsk. ferskt koriander (má sleppa eða nota aðrar kryddjurtir)
ólífuolía
paprikuduft
Setjið ost, fetaost, ólífur, chili og koriander í matvinnsluvél og maukið gróft. Smyrjið maukinu á tvær tortillakökur og leggið hinar tvær kökurnar ofan á. Penslið efri tortillurnar með ólífuolíu og stráið paprikudufti yfir. Pakkið hvorri köku um sig inn í álpappír og bakið við 200° í 5 mínútur. Takið kökurnar þá úr álpappírnum og bakið áfram í 5 mínútur. Skerið í sneiðar og berið fram heitt.
100 gr. rifinn ostur
50 gr. fetaostur
8 grænar ólífur
1 rautt chili, fræhreinsað
2 matsk. ferskt koriander (má sleppa eða nota aðrar kryddjurtir)
ólífuolía
paprikuduft
Setjið ost, fetaost, ólífur, chili og koriander í matvinnsluvél og maukið gróft. Smyrjið maukinu á tvær tortillakökur og leggið hinar tvær kökurnar ofan á. Penslið efri tortillurnar með ólífuolíu og stráið paprikudufti yfir. Pakkið hvorri köku um sig inn í álpappír og bakið við 200° í 5 mínútur. Takið kökurnar þá úr álpappírnum og bakið áfram í 5 mínútur. Skerið í sneiðar og berið fram heitt.
Ummæli