miðvikudagur, 3. desember 2014

Súkkulaðikrem

Súkkulaði smjörkrem
100 gr. smjör
100 gr. flórsykur
1 egg
1/2 tesk. vanilludropar
150 gr. suðusúkkulaði

Smjör og flórsykur þeytt saman. Eggi og vanilludropum hrært út í smjörhræruna og að lokum bræddu súkkulaði.

Kremið er gott að nota ofan á skúffuköku eða á kökubotna.

Engin ummæli:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...