3–4 matsk. olía
1 1/2 matsk. karrý
1 heill hvítlaukur
1 blaðlaukur
1 rauð paprika
1 græn paprika
1 lítið blómkálshöfuð
1 lítið brokkolihöfuð
1 flaska Heins Chilisósa
1.5 líter kjúklinga- eða grænmetissoð
400 gr. rjómaostur
1 peli rjómi
4 kjúklingabringur
Salt og pipar
Grænmetið skorið og steikt ásamt karrýinu. Chilisósa og soð sett í pottinn ásamt rjómaosti og rjóma. Hrært vel í á meðan suðan kemur upp.
Kjúklingabringurnar kryddaðar og steiktar, skornar í bita og settar út í súpuna rétt áður en hún er borin fram.
1 1/2 matsk. karrý
1 heill hvítlaukur
1 blaðlaukur
1 rauð paprika
1 græn paprika
1 lítið blómkálshöfuð
1 lítið brokkolihöfuð
1 flaska Heins Chilisósa
1.5 líter kjúklinga- eða grænmetissoð
400 gr. rjómaostur
1 peli rjómi
4 kjúklingabringur
Salt og pipar
Grænmetið skorið og steikt ásamt karrýinu. Chilisósa og soð sett í pottinn ásamt rjómaosti og rjóma. Hrært vel í á meðan suðan kemur upp.
Kjúklingabringurnar kryddaðar og steiktar, skornar í bita og settar út í súpuna rétt áður en hún er borin fram.
Ummæli
Kv.
Fanney
Kv.
Fanney
Kv.
Fanney
Er ađ fara ađ búa hana til hér heima ( usa) hvernig karrý er þetta sem þú notar.....duft eđa ??
Kv.
Fanney
Hvað haldiði að þurfi að margfalda uppskriftina oft?
Gangi þér vel,
Fanney
Kv.
Fanney